Meira af góđu.
9.5.2008 | 08:26
Ţaggađu aldrei niđur í rödd samviskunnar, hún er verndarengill hins góđa.
Ch. F. Gellert.
Áriđ 1994 var mér gefin ágćt bók sem heitir "Listin ađ lifa" og inniheldur umhugsunarverđ orđ fyrir hvern dag. Ofangreint er úr henni. Eigiđ annars góđan dag og notalega helgi
Fariđ varlega í umferđinni
Athugasemdir
Ahaa ... viđ eigum ţá eitt sameiginlegt.
Gísli Hjálmar , 9.5.2008 kl. 22:17
Ţađ sýnist mér.
Anna, 9.5.2008 kl. 22:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.