30. APRÍL

Geggjað að dansa við þetta Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn gæskan, njóttu dagsins og dansaðu mikið.

Ruth (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 10:08

2 Smámynd: Guðný

Til hamingju.

Guðný , 30.4.2008 kl. 13:55

3 identicon

  Til hamingju með daginn aprílstelpa og megi framtíðin færa þér fullt af fjöri.

Varðandi mæður okkar og geymslumálin - þá eru þær (og við) líka skyldar, það er því kanski í genunum.

Bestu kveðjur,

Sólveig aprílstelpa líka.

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 19:13

4 Smámynd: Anna

Takk allar saman   En skyldar segir þú Sólveig, - ég þarf að rekja aðeins innan úr henni mömmu, hún er með flestar tengingar á kristaltæru.  En ég bið að heilsa Eygló og foreldrum þínum.

Anna, 1.5.2008 kl. 00:13

5 Smámynd: Anna

Við mæðgur vorum að tygja okkur í háttinn  þegar lagið í þessari færslu ómaði úr þætti Jay Leno í sjónvarpinu. Upphófst smá  fíflarí og dans  eins og gerist þegar góða skapið er allsráðandi.  Það var svo gráupplagt að skella inn færslu á lagið fyrst það fannst , ég tala nú ekki um þegar þessi dagsetning var komin

Anna, 1.5.2008 kl. 09:12

6 identicon

Sæl Anna "frænka"

svona raðast skyldleikinn......

 Árni Jónsson Thoroddsen    Sigríður Snæbjörnsdóttir   
   17. apríl 1825 - 19. febrúar 1898   24. ágúst 1829 - 22. september 1879  
Guðbjörg Árnadóttir1858 - 1892
Stefán Ólafsson 1891 - 1942
Arnfríður Stefánsdóttir1934
Ingunn Sólveig Aradóttir1957
Össur Árnason Thoroddsen 1871 - 1955
Guðbjörg Össurardóttir Thoroddsen 1900 - 1989
Hrönn Vagnsdóttir1938
Anna Guðmundsdóttir1962

Sólveig (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 10:27

7 identicon

Hamingjuóskir á afmælisdaginn þinn.

Megi allar þínar óskir og þrár rætast og uppfyllast.

Knús.

Jenta (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:08

8 Smámynd: Anna

Takk fyrir góðar óskir Jenta mín  og þér Sólveig fyrir ættartöluna.  Ég hafð enga hugmynd um þessi tengsl.

Anna, 2.5.2008 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband