Montin frćnka.

Eins og ég gat um fyrir nokkrum dögum var haldiđ uppá 100 ára afmćli Írţóttafélagsins Harđar međ pompi og prakt á Sumardaginn fyrsta. Viđ ţetta tćkifćri voru veittar viđurkenningar eins og títt er á svona  hátíđum.  Systkinabörn mín tvö voru á međal ţeirra sem stóđu sig vel á síđasta ári.  Sindri 16 ára fótboltamađur ársins og Karen Ingibjörg 13 ára  frjálsíţrótta og körfuboltakona ársins.  Ég er auđvitađ rígmontin međ ţau,  - til hamingju elskurnar ţiđ eruđ dugleg. Heart 

 

                                    Picture0042    Karen Ingibjörg frjálsíţrótta og körfub.kona 2007

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl bloggvina.Til hamingju međ frćndfólkiđ.

Guđjón H Finnbogason, 5.5.2008 kl. 22:39

2 identicon

Góđan daginn. Til hamingju međ frćnda og frćnku.

Ruth (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 09:21

3 identicon

Takk fyrir ţađ Guđjón og Ruth.

Anna (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.