Dagsferð að vori.

Ég skrapp í smá ferðalag á laugardaginn.  Fór til Ísafjarðar. Þetta var  hin fínasta ferð, við mæðgur hittumst í fyrsta skipti síðan fyrir áramót sem var auðvitað voða gaman.  Nokkur snjór er í fjöllum og snjóstálið nokkuð hátt á Hrafnseyrarheiði en þó hefur maður séð það stærra.  Þetta er svo fljótt að síga með hækkandi sól. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

KleifarbúinnRétt við Mjólkárvirkjun í ArnarfirðiHorft upp Hrafnseyrarheiði-SkipadalurHrafnseyrarheiði-Skipadalur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.