Flottur, en.....
4.4.2008 | 08:34
Þetta er flottur strákur það er ekki spurning og myndirnar af honum glæsilegar - en þegar ég sá hann í jakkafötunum í sófanum hjá Jay Leno á dögunum virkaði hann svo ægilega mikill mömmustrákur eitthvað. Þó að svona myndir af honum séu verulega sexí og gefi ímyndunaraflinu til kynna að þessi sætalingur angi af karlmennsku þá sló mömmustrákurinn sem TALAÐI hjá Leno alveg á þær pælingar. Þetta sýnir alveg mátt auglýsingarinnar í hnotskurn. - Ég er alveg handviss um að það fer ekki einn einasti blettur úr með Vanish "burt með blettina" þvottaefninu eins og sú auglýsing gefur til kynna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.