Sólargeisli að vori.
28.3.2008 | 10:59
Vert þú líka velkominn litli ljúfurinn sem flýttir þér aðeins í heiminn, komst á undan Lóunni í vorið til okkar ........ svona stór og fallegur. Veit þú verður liðtækur á ættarmótum framtíðarinnar
Óskírður Kjærnested, fæddur snemma morguns 19. mars. 14 merkur og 50cm, 3 vikum fyrir tímann!
Athugasemdir
Til hamingju með þennan yndislega fallega kút. Júdas kann vel við þennan afmælisdag.........
Júdas, 29.3.2008 kl. 01:58
Takk sömuleiðis Júdas, - fínir svona vorafmælisdagar
Anna (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 10:23
Ha....sömuleiðis segi ég ! Verður að hafa það
Anna, 29.3.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.