Ţćgilegt og gott eftir páskana.

Nú ţegar páskahátíđin er ađ baki međ súkkulađiáti og líklegast veislumat af öllu tagi ţá er gráupplagt ađ lenda og fá sér eitthvađ "venjulegt" eins og krakkarnir mundu segja.  Fyrir mörgum árum fékk ég ţessa uppskrift eđa hugmynd öllu heldur ađ góđum fljótlegum plokkfiski frá vinnufélaga.  Krakkar á öllum aldri Smileelska ţennan mat  og hér kemur "Spariplokkfiskur Buddu":

Sođinn fiskur og kartöflur brytjađ saman(gott ađ nota afganga)en til ađ styđjast nú viđ eitthvađ hćgt ađ nefna eitt  lítiđ ýsuflak og 4 međalstórar  kartöflur.  Sósa bökuđ upp og karrí bćtt í.  Ađeins kćlt.  2 egg pískuđ vel samanviđ og kartöflum og fiski svo blandađ útí.   Ţetta á ađ verđa frekar ţykkur jafningur.  Allt sett í eldfast mót og bakađ í ofni  viđ ca 170 °C í 1 klst. eđa ţar til fariđ ađ brúnast örlítiđ.  Međ ţessu er svo gott ađ hafa brauđ/grćnmeti/hrísgrjón.  Fínt ađ hafa Garlic season all og smjör međ á heitan fiskinn.

Hlutföllin eru ekkert alveg niđurnjörfuđ og best ađ nota bara tilfinninguna  SmileEinfalt og ţćgilegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ţessi réttur er magnađur og ótrúlega góđur

Ţórunn (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 22:43

2 identicon

Sammála Ţórunni. Virkilega gott.

Ruth (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.