Ć ...Ć....
18.3.2008 | 19:01
Varđandi fréttina í Mogganum um Sćnsku konuna sem fór berbrjósta í sund í Hveragerđi -ég gat nú ekki annađ en brosađ - skondin frétt. -Karlgreyiđ sundlaugarvörđurinn, hann hefur ekkert vitađ í hvorn fótinn hann átti ađ stíga. Greip stuttermabol og rétti konunni. - Sem sagt bannađ ađ fara á brjóstunum í laugina. Hann hafđi áđur látiđ hafa eftir sér, ađ ţarna í sundlauginni í Hveragerđi vćri ekki amast viđ ţví ţó konur lćgju berbrjósta í sólbađi. Je dúdda mía. Ég held ađ svona almennt séu Íslenskar konur nú ekkert ađ spá í ađ fara berar í sund og ţví hafi engar sérstakar reglur veriđ smíđađar um ţetta atriđi, án ţess ađ ég ţekki ţađ nákvćmlega. Eins ţó ađ ţađ sjáist ein og ein ber ađ ofan í sólbađi ţá ţykir ţađ ađ ég held ekkert tiltökumál. Mér er sama hvađ ađrar gera en mér finnst ţetta bara fínt eins og ţađ er - og fer bara áfram í laugina hćfilega innpökkuđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.