Vá !!!!

Ég varđ ađ deila ţessu međ ţeim sem  lesa bloggiđ mitt.  Hún snart mig einu sinni sem oftar  fegurđin sem blasti viđ mér ţegar ég horfđi út um stofugluggann nú í morgunsáriđ.  Bleik birtan speglast á kyrrum sjónum.  Ég heyri úiđ í ćđarfulginum.   Í ţessari kyrrđ finnst mér umferđin allt í einu truflandi mikil, hér í mínum litla, yfirleitt rólega bć.  Manni finnst tíminn  standa kyrr um stund og mađur nýtur andartaksins áđur en "kveikt er á veröldinni".  Já svona andartaks upplifun er ómótstćđileg og nćrir sálina fyrir verkefni dagsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband