Ađ morgni dags.
2.2.2008 | 10:14
Nú á laugardagsmorgninum 2. febrúar stefnir í fínan dag - ágćtis veđur ţó kalt sé. Ég hef fariđ í íţróttahúsiđ á hverjum virkum degi síđan um miđjan jan. Líkar ţetta vel og finn mun á mér. Ég hef helst fariđ á morgnana, ţađ hentar mér betur. Ég var ađ glugga í bókina "Líkami fyrir lífiđ" sem ég eignađist áriđ 2001. Ţetta er ágćtis bók ađ mörgu leyti eftir ţví sem ég hef vit á. Ţćgileg ađ lesa og hvetjandi. Ţarna er talađ um ađ mađur brenni fitu 300% hrađar í ćfingum gerđum ađ morgni dags á fastandi maga heldur en ella. Ég veit svo sem ekkert hversu vísindalegar ţessar stađhćfingar eru hjá höfundinum Bill Philips en ég hef áđur heyrt ađ morgunćfingar séu betri - en ţađ er ekki ţađ stýrir vali mínu á ćfingatímum heldur finnst mér bara fínt ađ vakna snemma og klára ţetta fyrir vinnu.
Ég fékk ágćtt prógramm hjá konu hér í bć sem heitir Katrín. Hún hefur reynslu á ţessu sviđi og hefur m.a komiđ sjálfri sér í mjög gott form, ţađ finnast mér góđ međmćli. Ég hef annars stađar fengiđ leiđbeiningar í ćfingum og veit af samanburđi mínum sem byrjanda ađ prógrammiđ frá henni mjög gott. Ţađ virkar vel og ég er ánćgđ međ ţađ. Ţađ er auđvitađ ţetta átak í gangi í Íţróttahúsinu sem ég hef áđur skrifađ um og má lesa allt um á patreksfjordur.is. Fínasta gengi í ţví - mikill áhugi.
Núna á eftir - eđa nákvćmlega kl. 11:00 hittumst viđ vinnufélagarnir inn viđ Essó skálann (N1)- förum í langan göngutúr og kíkjum svo líklega til Rabba bakara og athugum hvernig honum gengur í bollubakstrinum
Viđ skvísurnar á mínum vinnustađ byrjuđum á svona laugardagsgöngutúrum í haust og ţađ hefur bara haldist nokkuđ vel ađ gera ţetta - Misjafnt hvađ margar mćta en ţetta er bráđsniđugt og auđvitađ bara hressandi. Í haust kom meira ađ segja ein úr Tálknafirđi og gekk međ okkur.
Best ađ drífa sig í gallann !! Eigiđ góđan dag
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.