Steinn Steinarr
24.1.2008 | 23:48
Ég var ađ lesa ađ í ár er öld frá fćđingu skáldsins. Međ ljóđum hans varđ ákveđin formbylting í íslenskri ljóđagerđ. Ljóđ Steins eru mörg hver dapurleg og bera keim einmanaleika. En falleg eru ţau og snilldarlega ort. Hann hefur lengi veriđ einn af mínum uppáhalds ljóđskáldum og međ ţeim fyrstu sem ég las af einhverju viti. Í plötusafni foreldra minna var til plata ţar sem Kristín Ólafsdóttir söng ljóđiđ Barn eftir Stein á sérlega fallegan hátt. Ţetta hafa ađrir sungiđ síđan og bara nýlega kom ţetta út á diski en ég man ekki hver söng. Gott ef ţađ var ekki Raggi Bjarna og einhver međ honum. Tíminn og vatniđ er sérlega falleg röđ ljóđa og hér kemur smá sýnishorn af kveđskap Steins og er nr. 15 í fyrrnefndri röđ:
Í sólhvítu ljósi
hinna síđhćrđu daga
býr svipur ţinn.
---
Eins og tálblátt regn
sé ég tár ţín falla
yfir trega minn.
---
Og fjarlćgđ ţín sefur
í fađmi mínum
í fyrsta sinn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.