Vetur konungur

Já hann hefur aðeins minnt á sig hér en bara hæfilega sem betur fer.  Ekkert í líkingu við skammtinn sem Reykvíkingar og nágrannar fengu.  Þoli illa þennan kulda og vona að það vori bara snemma.  En maður verður auðvitað bara að sætta sig við veðurfarið.  Sem betur fer eru ennþá hlutir í henni veröld sem mannskepnan ræður ekki yfir  - þó að vissulega hafi  lifnaðarhættir okkar hafi áhrif á veðurguðina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband