Fćrsluflokkur: Bloggar
25. júní 1994.
25.6.2008 | 06:40
Ákveđnir atburđir verđa oft til ţess ađ mađur getur státađ sig af ţví ađ hafa óbrigđult minni
Fyrir 14 árum síđan var ég ađ koma heim af Jónsmessumóti í golfi. Ţreytt eftir barning sem skilađi mjög líklega nćstneđsta sćti á mótinu. Ég man ekki til ađ hafa nokkurn tíma orđiđ svo "heppin" ađ hafa svo mikiđ sem fengiđ skammarverđlaunin.(Ég get lofađ ţví ađ ţarna er minniđ NÁNAST óbrigđult) Ef einhver er ađ spá í af hverju ég lagđi golfskóna á hilluna ţá er ţetta nú ein ástćđan
Hugsanlega hefđi árangurinn orđiđ betri ef ég hefđi flutt lögheimiliđ á völlinn, ég skal ekki segja, en mér fannst ţessi árangur eftir mikinn barning í orđsins fyllstu, barasta ófyrirgefanlega slakur, áhuginn líklega ekki nćgilega mikill ţarna til ađ taka almennilega á ţví svo ađ ég hćtti.
Á ţessum tíma var mágkona mín hún María, ófrísk og komin á tíma. Ég man ađ hún var úti í glugga og veifađi okkur ţegar viđ komum heim af ţessu golfmóti, síđla nćtur. Ađ deginum 25. júní 1994 fćddist svo ein af frćnkum mínum, hún Karen Ingibjörg. Ég tel nú ekki líklegt ađ mamma hennar hafi velt sér uppúr dögginni áđur en stúlkubarniđ fćddist en hún fékk samt mikinn kraft í vöggugjöf ţessi dama ţađ vćri synd ađ segja annađ. Hún er kraftmikil og kát, dugleg ađ lćra og ţetta skilar sér í íţróttaiđkunina, nćldi sér í 6 verđlaun ţar af fjögur gull á íţróttamóti á síđustu helgi. Ekki amalegur árangur ţađ. Hún er bara svo góđur karakter ţessi stelpurófa sem telur auđvitađ hvađ mest
Hafi ég veriđ tapsár eftir golfmótiđ ţá hefur ţađ örugglega gleymst algjörlega viđ fćđingu ţessa gullmola sem fćddist ţarna daginn eftir mótiđ.
Til hamingju međ daginn og elsku Kćsan mín
Međ golfiđ.......hver veit nema ég eigi eftir ađ rölta golfvelli innan örfárra ára ţađ blundar nú alltaf vottur af áhuga ......... segi ţađ ekki
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hćfileikarík
24.6.2008 | 18:10
Ég hef veriđ ađ hlusta á músíkina hennar undanfariđ. Mikill snillingur ţessi unga kona.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jónsmessunóttin.
23.6.2008 | 21:05
Ţađ er freistandi ađ velta sér uppúr dögginni í nótt. Dögginni sem sögđ er svo sérlega heilnćm á ţessari nóttu. Líklega er ég allt of spéhrćdd til ađ fremja ţann gjörning. Legg ţađ ekki á nokkurn mann ađ verđa vitni ađ slíku, ţví ţađ yrđi óhjákvćmilegt, túniđ hjá mér er á milli tveggja gatna sem liggja í gegnum bćinn Kannski er traffík í bćnum á Jónsmessunótt, hver veit
Ég ćtti kannski ađ gera ţađ gerast djörf, hlaupa nakin niđur fyrir hús í nótt. Ţjóđtrúin segir döggina á Jónsmessunótt svo heilnćma og fulla af lćkningarmćtti ađ ţađ er í raun vitleysa ađ nýta ekki tćkifćriđ. Ćtti ég ? Nei annars, ég hef aldrei veriđ höll undir ţjóđtrúna eđa hjátrú yfirleitt. Hrćđist hvorki töluna 13, ađ ganga undir stiga, brotna spegla svo fátt eitt sé nefnt. En ţađ er gaman ađ ţjóđtrúnni eigi ađ síđur. Óska öllum góđrar heilsu sem velta sér uppúr dögginni í nótt. Er alveg á ţví ađ ţađ geti í ölllu falli veriđ hressandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Helgarferđin.
22.6.2008 | 22:52
Ég brá mér til Ísafjarđar í góđa veđrinu. Í dag gengum viđ smá spotta en brattan upp í svokallađa Naustahvilft sem er ofan og utan viđ flugvöllinn gengt bćnum. Flottur stađur og magnađ útsýni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott á ţví ;-)
22.6.2008 | 21:50
Hvort ţetta er svar viđ háu bensínverđi ţegar farartćkiđ á kvöldrúntinn er valiđ skal ósagt látiđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Takk fyrir frábćrt framtak !
20.6.2008 | 22:47
Hér sit ég og horfi á ţáttinn "Á allra vörum", söfnunarţátt á fjármagni til kaupa á tćki til greiningar á brjóstakrabbameini á frumstigi. Ótrúlegur fjöldi kvenna greinist međ brjóstakrabba í hverjum mánuđi. Ţetta snertir okkur allar og öll.
Flest okkar ţekkja einhvern sem hefur greinst međ krabbamein. Bara hér á minni bloggsíđu má finna sannkallađa hetju, Jóhönnu Gísladóttur. Hún hefur ekki ađeins greinst einu sinni međ brjóstakrabba heldur tvisvar. Í međferđarferli fyrri greiningar uppgötvađist nýtt mein í hinu brjóstinu og ţví ţurfti ađ endurskođa međferđarferilinn allan. Búiđ er ađ komast fyrir krabbameiniđ og í dag er Jóhanna á ţví stigi ađ hún fer í eftirlit og er á fyrirbyggjandi lyfjum. Alls er ţetta 10 ára ferli ađ mér skilst. Já ţađ er mikil lífsreynsla ađ ganga í gegnum svona lagađ. Ég vona svo sannarlega ađ okkur lánist ađ efla ţekkingu og allar varnir gegn ţessum vágesti. Liđur í ţví er vissulega ţessi söfnun "Á allra vörum" á Skjá einum í kvöld.
Ég hef tröllatrú á ađ árangur söfnunarinnar verđi góđur.
Takk fyrir framtakiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Húsfreyjan
19.6.2008 | 21:18
Til hamingju međ daginn í dag
Ég var ađ skođa blađiđ Húsfreyjuna. Mér ţótti ţađ nú ekki par spennandi hérna áđur fyrr. Ţá las ég BARA Nýtt líf, Marie Claire, Vouge og fl. Hef líklega veriđ haldin einhverjum Húsfreyjufordómum á ţessum árum. Tengdi ţetta frekar viđ eldri konur ţetta blađ. En svo eldist mađur og ţroskast og hćttir stćlunum, sem voru kannski eitthvađ ómeđvitađir - ég skal ekki segja. Ég skođađi blađiđ Húsfreyjuna og sá ađ ţetta er virkilega grand blađ sem fjallar um Íslenskar konur frá A-Ö.
Á ţingi Kvenfélagasambands Íslands á Akureyri sumariđ 2006 barst nafniđ á ţessu blađi í tal á međal kvenna. Mörgum ţótti nafniđ gamaldags og vildu breyta ţví en öđrum ţótti ţetta smart og fannst ekki endilega ţurfa ađ henda ţví, ţessu gamla og rótgróna nafni. Ţrátt fyrir skiptar skođanir ţarna á ţinginu heitir blađiđ nú ennţá Húsfreyjan og verđur líklega bara ţannig áfram. Ţađ er á hreinu ađ blađiđ er gott, tölublöđin jú misjöfn eins og gengur í allri blađaflóru en heilt yfir bara mjög gott.
Húsfreyjan birtir viđtöl viđ konur um allt land, um snyrtingu, mataruppskriftir, heilsupistla, greinar um börnin og fjölskylduna, sýnir handavinnu og bara ađ nefna ţađ. Gefiđ út fjórum sinnum á ári og kostar kr. 3.600,- í áskrift. Gerist ekki ţćgilegra fyrir svona vandađ dćmi.
Í nýjasta tölublađinu er uppskrift af "glćpsamlega" geggjađri peysu(hönnuđur Ásdís Birgisdóttir, textílhönnuđur ) og ég get ekki séđ betur en ađ ţetta sé nánast eins peysa og leikkonan Sofie Grĺböl klćđist í frábćru ţáttunum "Forbrydelse" sem voru í sjónvarpinu í vetur. Ótrúlega smart, skora á áhugasamar prjónakonur - og allar konur auđvitađ - ađ kíkja í blađiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ganga á Geirseyrarmúla.
19.6.2008 | 00:24
Skórnir fóru á Múlann og ađ sjálfsögđu á fótunum á mér
Endilega smelliđ á myndirnar til ađ stćkka.




Hér ađ ofan má sjá myndir teknar af og á fjallinu, reyndar teknar á símann og myndgćđin eftir ţví frekar í lélegri kantinum, sólin var svo sterk ađ ég sá varla af hverju ég var ađ taka myndir en mesta furđa hvađ ţćr ţó lukkuđust vel.
Síđasta myndin er svo tekin ţegar ég var ađeins byrjuđ ađ rölta niđur á leiđ og ef vel er ađ gáđ sést hvar göngugarpinn (mont ) ber viđ himinn. Ţađ er gaman ađ ganga á Múlann og fínasta ćfing fyrir frekari fjallaferđir fyrir óvana eins og mig sem tel ţetta enn sem komiđ er til mestu afreka
.
Á heimleiđinni rann ég svo á ţennan fína súpuilm á Mikladalsveginum og ţáđi trakteringar hjá Jensinu sem vissi af mér á ferđinni og tók ţessar mynd hérna fyrir neđan.
Vonandi ađ mađur verđi svo duglegri viđ svona gönguferđir í sumar en ţađ er auđvitađ planiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekkert kjaftćđi međ ţađ.....
17.6.2008 | 22:15
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)