Stutt saga en hún nćgir.

Fyrir nokkru var lesin fyrir mig saga sem ég hafđi ekki heyrt áđur, alveg ágćtis saga og góđ  til umhugsunar.   Sögunni  fylgdi ekki höfundarnafn og ég hef ţví enga hugmynd hver hann er.  

Hér kemur sagan:

Fađirinn og dóttir hans föđmuđust innilega á flugvelinum.  Bćđi vissu ađ ţetta vćru ţeirra síđustu samfundir - hann var háaldrađur og veikburđa, hún bjó í fjarlćgu landi. Loks urđu ţau ađ skilja ţar sem síđustu farţegarnir voru kallađir um borđ.

-Ég elska ţig.  Ég óska ţér ţess sem nćgir, sagđi fađirinn viđ dóttur sína.   -Ég elska ţig líka pabbi.  Ég óska ţér ţess sem nćgir, sagđi dóttirin.  Farţegi sem stóđ ţar hjá stóđst ekki mátiđ ađ spyrja viđ hvađ ţau ćttu međ ţessari ósk.

-Ţetta er ósk sem gengiđ hefur frá kynslóđ til kynslóđar í fjölskyldu okkar, sagđi gamli mađurinn.  Hún merkir:

Ég óska ţér nćgilegs sólskins til ađ líf ţitt verđi bjart.

Ég óska ţér nćgilegs regns til ađ ţú kunnir ađ meta sólskiniđ.

Ég óska ţér nćgrar  hamingju til ađ ţú varđveitir lífsgleđina.

Ég óska ţér nćgilegrar sorgar til ađ ţú gleđjist yfir litlu.

Ég óska ţér nćgilegs ávinnings til ađ ţú fáir ţađ sem ţú ţarfnast.

Ég óska ţér nćgilegra ósigra svo ađ ţú metir ţađ sem ţú átt.

Ég óska ţér  ađ ţú finnir ţig nógu velkomna  til ađ geta afboriđ hinstu kveđjustundina.

(Ţessi saga birtist  t.d.  í bćklingi sem heitir Ćđruleysi, kjarkur, vit  - orđ til uppörvunar á erfiđum tímum í samantekt Hr. Karls Sigurbjörnssonar.  Skálholtsútgáfan gefur út). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/1030301/  Takk fyrir ţessa fallegu sögu Anna mín. Hún á skiliđ ađ komast víđar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.3.2010 kl. 00:24

2 Smámynd: Anna

Sćl Ásthildur mín, ekkert ađ ţakka.  Hafđu ţađ sem allra best.

Kveđja  Anna

Anna, 15.3.2010 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband